Hér verður settur upp "fyrirmyndaráfangi" fyrir Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Við reynum að setja hér upp áfanga eins og flestir geta sæst á að við viljum að áfangar í FSn líti út.

Einnig munum við safna hingað ýmsum upplýsingum um kennsluhætti í FSN og þá sérstaklega þá sem þarf að tíðka í dreifkennslu.

Allar helstu upplýsingar sem þurfa að liggja fyrir hjá kennurum, svo þeir geti notað tölvukerfin sem eru í boði í FSN!