Kröfur FSN til ritgerða- og verkefnavinnu. Í áfanganum eru gagnlegar upplýsingar um frágang verkefna, vísun í heimildir og gerð heimildaskrár.

Þessi áfangi er fyrir nemendur á nýnemadegi til að æfa sig á kennsluumsjónarkerfinu Moodle.